Vegna hertra aðgerða ríkisstjórnarinnar þurfum við að loka Vök Baths frá 25. mars. Öll árskort verða fryst á meðan lokuninni stendur.
Farið varlega og hugsið vel um hvort annað.

Opnunartímar og verð

Vetraropnun – 1. september – 31. maí 

Vök Baths er opið alla virka daga frá kl. 17-22 og helgar kl. 12-22. 

Vök Bistro er opið fimmtudaga og föstudaga kl. 17-22. Laugardaga og sunnudaga 12-22, eldhúsið lokar kl. 21:15. 
Vök Bistro lokað mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga.

Sumaropnun – 1. júní – 31. ágúst

Vök Baths og Vök Bistro opið alla virka daga frá 12-22. Síðustu gestir fara ofaní kl. 21:15 og eldhúsið lokar kl. 21:15. 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Síðustu gestir fara ofaní kl. 21:15 og geta geta notið baðana til 21:45.

Standard

Innifalið: Jurtadrykkur á tebar.

Upgrade Standard to Comfort + 900 ISK

Innifalið: Jurtadrykkur á tebar og drykkur á laugarbar

+ 900 ISK

Upgrade Standard to Premium +3400 ISK

Innifalið: Jurtadrykkur á tebar, drykkur á laugarbar og smáréttaplatti á veitingastað.

+ 3400 ISK

Nemar, ellilífeyrisþegar og öryrkjar framvísi skilríkjum í móttöku

Börn 16 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með fullorðnum

Leiga á sundfötum:

+ 900 ISK

HEIMILISFANG

 Vök Baths

 Vök við Urriðavatn

 701 Egilsstaðir

HAFA SAMBAND

 hello@vb.slo7.com

 +354 4709500

FYLGSTU MEÐ Á

Messenger